Fótboltahetjan Cristiano Ronaldo, sem er 23 ára gamall, fjárfesti í glænýjum bláum Bentley í vikunni sem leið. Meðfylgjandi myndir voru teknar af honum og nýja leikfélaganum fyrir utan heimili hans í Cheshire í Englandi.
Bíllinn kostar 340 þúsund pund sem samsvarar rúmum 52 milljónum íslenskra króna.
Bílnúmer Ronaldo er: CR7, sem er skammstöfun á nafni hans og treyjunúmeri þegar hann spilaði með Old Trafford.
www.visir.is
Thursday, September 4, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment