Sunday, August 31, 2008

Hernám Ísraels í Palestínu

Mig langar til að benda á nokkrar myndir sem tengjast átökunum á milli Ísraels og Palestínu. Þeir sem láta sér næga að horfa á fréttir hér heima fá ekki nægar upplýsingar um hvað er í gangi. Ef þú horfir á fréttir í Bandaríkjunum þá færðu gríðalega hlutdrægar fréttir af þessu máli. Horfðu á þessar myndir og myndaðu þínar eigin skoðanir á þessu máli.

Heimildarmynd um þessi mál.



Önnur heimildarmynd gerð af frétta og kvikmyndagerðarmanninum John Pilger.



Ræða frá Edward Said um Hernám Ísraels í Palestínu.


1 comment:

Bjössi said...

Það fer um mig kaldur hrollur þegar ég horfi á þessar heimildarmyndir. Hef lítið pælt í þessu en alltaf þó vitað að fréttir frá þessum svæðum væru ekki að segja alla söguna.
Gott framtak að birta þetta hér.