Friday, November 7, 2008

Taxi to the darkside

Þessi mynd fjallar um hvernig Bandaríkjastjórn hefur brotið allar reglur geneva sáttmálans til að geta pyntað yfirheyra meinta hryðjuverkamenn í Bagram, Guantanamo bay og Abu ghraib í skjóli þeirra hryðjuverkalagana sem þeir settu eftir 9.11.

Frábær mynd sem var tilnefnd til óskarsverðlauna árið 2007 fyrir bestu heimildarmyndina.


1 comment:

Einar Valur said...

http://www.youtube.com/watch?v=k6Y_ncOVlDw æði..