Friday, November 28, 2008

Uncovered: The whole truth about the Iraq war

Mjög fræðiandi mynd um allt ruglið sem bandaríkjastjórn setti saman og kynnti bæði Bandaríkjaþingi og síðan Sameinuðuþjóðunum um gerðeyðingarvopnin í Írak til að sannfæra fólk um að stríðið ætti rétt á sér. Rætt er við af fyrrverandi starfsmenn innan ríkisstjórnarinnar, þ.a.m Joe Wilson sem komst í fréttirnar þegar ríkisstjórnin ákvað að leka því í fjölmiðla að konan hans væri starfsmaður CIA eftir að hann skrifaði m.a grein í NY Times um lygarnar sem áttu sér stað innan Bandarísku ríkisstjórnarinnar um að Írak hefði keypt Úraníum frá Afríku.

No comments: