Mjög skemmtilegt en jafnframt truflandi heimildarmynd eftir Alexöndru Pelosi, dóttir Nanci Pelosi forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Í myndinni ferðast hún til 28 íhaldsamra fylkja og spjallar hörðustu stuðningsmenn John McCains í síðustu forsetakostningunum. Í þessari mynd sést bersýnilega hversu klofin Bandaríkin eru í raun og veru. Þetta fólk er mikið í takt við þær skoðanir sem heimurinn hefur haft á Bandaríkjunum síðastliðin 8 ár.
Ég fann hana reyndar ekki nema í 5 hlutum á youtube en það ætti ekki að koma að sök. Allir að glápa á þessa mynd, hún er vel þess virði.
1 hluti
2 hluti
3 hluti
4 hluti
5 hluti
Thursday, February 26, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment