Mjög skemmtileg og fræðandi heimildarmynd um bannið á kannabis í Bandaríkjunum og kannabis almennt.
Allir hafa skoðanir á því hvort kannabis eigi að vera löglegt eða ekki. Málið er að fólk hefur yfirleitt ekki hugmynd um hvað það er að tala um. Ef þú horfir á þessa mynd þá hefur þú möguleika á að mynda þér skoðun á þessu málefni án þess að hafa fyrirfram myndaðar skoðanir sem eiga ekki við nein rök að styðjast.
No comments:
Post a Comment