Sunday, December 14, 2008

No end in sight

Ég hef horft á ótal myndir um innrásina í Írak en þessi gæti verið sú besta til þessa.

Sýnt er frá öllum þeim skelfilegu ákvörðunum sem ríkisstjórn Bandaríkjana tók eftir innrásina og allar þær skelfilegu afleiðingar sem þær höfðu í för með sér. Það er mjög erfitt að gera sér grein fyrir ástandinu í gegnum fjölmiðla. Þessi mynd gefur mjög skýra mynd af ástandinu alveg frá Innrásinni og til dagsins í dag.

Skyldu áhorf.


No comments: