Þessi fréttaskýring í "60 minutes" fjallar um af hverju Danir eru hamingjusamari en aðrar þjóðir. Ágætis innsýn í hamingju það sem skiptir kannski mestu máli í lífinu. Við Íslendingar getum kannski litið til baka og séð að þau gildi sem voru að hávegum höfð síðastliðin ár voru kannski ekki í takt við það sem skiptir raunverulegu máli.
Sunday, December 14, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment