Jæja meira af Christopher Hitchens. Hér koma kappræður á milli Hitchens og Shmuley Boteach. Boteach er rabbíi sem hefur áður átt í kappræðum við bæði Hitchens og Richard Dawkins. Ég hafði einstaklega gaman af þessum Kappræðum, bæði vegna þess að mér finnst ótrúlega gaman að hlusta á Hitchens, hann er einstaklega klár og þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum.
Monday, October 27, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment