Hér kemur myndin The Weather Underground. Myndin fjallar um rótæk samtök sem voru stofnum 1969 til að mótmæla Víetnam stríðinu. Ég held að fæstir sem eru að tala um Ayres vita nokkuð um hann eða samtökin.
Það er hægt að túlka hryðjuverk á margan hátt. Þessi samtök voru ekki stofnuð til að valda mannskaða, heldur til að mótmæla þeim glæpum sem Bandaríkjastjórn stóð fyrir í Suðaustur Asíu. Því miður fórst einn ásamt nokkrum meðlimum samtakana þegar sprengja sprakk fyrr en áætlað var.
Það er langt síðan ég sá þessa mynd og man ekki hvernig hún var en mig minnir að hún hafi verið vel gerð og fræðandi.
Monday, October 13, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment