Monday, October 13, 2008

Obama hryðjuverkamaður og arabi?

Þessi kosningabarátta í Bandaríkjunum verður bara fyndnari með hverjum deginum.
Repúblikanaflokkurinn samanstendur af þeim sem hafa hagsmundi að gæta (þeir ríku og voldugu) og þeirra sem vita ekki rassgat. Þessi frétt er um þá síðarnefndu.

Þetta William Ayres dæmi er bara eins og lélegur brandari og hvernig getur Obama verið Arabi. Býst við að hún hafi átt við að hann væri múslimi. Áhorfendur Fox gjöriði svo vel.

No comments: