Veit ekki hvað er að mér en mér fannst þetta ógeðslega fyndið. Hvað er að þessu liði?
Landsbanki í slæmum félagsskap
Á heimasíðu breska fjármálaráðuneytisins er að finna upptalningu á þeim löndum og stofnunum sem nú sæta refsiaðgerðum á sviði fjármála frá hendi Breta. Á listanum má finna lönd eins og Súdan, Simbabve, Búrma, Norður-Kóreu, Lýðveldið Kongó... og Landsbankann.
Þar er Landsbankinn einnig á lista með al-kaída samtökunum og talíbönum.
Upptalninguna má sjá hér
mbl.is
Monday, October 20, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment