Þessi Mynd fjallar um Hvernig Bandaríkjamenn hafa síðastliðinn 50 ár unnið að því að steypa af stóli lýðræðiskjörnum forsetum í Suður-Ameríku til koma einræðisherrum til valda með því markmiði að koma á "lýðræði" og þeirra kapítalísku hugsjónum að.
Bandaríkjastjórn sendi svokölluðu Chicago boys undir stjórn Nóbelsverðlaunahafans í hagfræði Milton Friedman til þessara ríkja til að kenna þeim hvernig þeir ættu að stjórna landinu. Á meðan voru menn á vegum einræðisherra þessara ríkja sendir til Bandaríkjana og undir stjórn CIA kennt að pynta þá sem höfðu aðrar skoðanir á því
hvernig landinu ætti að vera stjórnað.
Fjallað er um Chile, Boliviu, Argentinu og fleiri lönd en aðalega er þó Valenzuela og þegar hagsmunahópar ásamt CIA reyna að steypa Hugo Chavez af stóli.
Þessi mynd er eftir frétta og heimildargerðarmanninn John Pilger, sem hefur m.a unnið Emmy fyrir heimildarmyndina, Palestine Is Still The Issue.
Ef þér finnst þessi mynd áhugaverð þá mæli ég með bókinni The Shock Doctrine eftir Naomi Klein.
Hér er brot af stuttmynd sem hún gerði út frá bókinni.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment