Tuesday, August 19, 2008

Miðlar og minni spámenn

Hefur þú látið spá fyrir þér eða farið til miðils? Margir trúa á þetta og þá helst fólk sem hefur látið reyna á þetta. Miðillinn kemur til með að veita einstaklingnum það mikla innsýn í þeirra upplifun á lífinu að ekki verður um villst að þetta er eitthvað yfirnáttúrulegt. Snillingurinn Derren Brown er á öðru máli enda virðist hann vita nákvæmlega hvernig þetta er gert.




No comments: