Monday, December 29, 2008
Thursday, December 18, 2008
Hvað olli heimskreppunni
Það er nokkrar megin ástæður fyrir heimskreppunni sem skall á. Flestir gera sér grein fyrir ástæðunum en þær eru fleiri en fólk gerir sér almennt grein fyrir. Þetta byrjaði í raun allt þegar The federal reserve eða Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði stýrivexti í eitt prósent eftir netbóluna og hryðuverkaárásina 9. september. Vaxtalækkanir í Bandaríkjunum komu til með að áhrif á allann heiminn.
Fæstir vita að Seðlabanki Bandaríkjanna er í einkaeigu. Aldrei hefur verið gert grein fyrir hverjir eiga bankann og það á líklega aldrei eftir að koma í ljós. Það hefur verið viðskiptahalli í Bandaríkjunum í mörg ár og honum hefur verið haldið gangandi af Seðlabankanum með því að prenta peninga sem sem er ekki innistæða fyrir. Margir sérfræðingar telja að virði dollarans í dag sé nokkur cent. Hann lifi á forni frægð. Ríkisstjórn Bandaríkjana heldur Batteríinu gangandi með lánum til að halda verðbólgunni í skefjum, viðhalda herstöðvum í um 160 löndum, halda úti stríði í Írak og Afganistan og nú henda peningum inn í Fjármála-og bílageirann til að reyna að fá hjólin til að snúast á ný.
Seðlabanki Bandaríkjanna á Fort Knox í dag. Þeir hafa í raun tekið allt gullið upp í skuldir fyrir peningana sem Ríkistjórnin hefur látið prenta fyrir sig. Talið er að Ríksjóður Bandaríkjanna skuldi 8.3 trilljónir Bandaríkjadala. Japönum skulda þeir $640 Billjónir. En mikið af þessum skuldum er vegna olíukaupa. Meðal þeirra er Íran sem hatar Bandaríkin og eru með ahmadinejad sem forseta sem hefur m.a látið hafa eftir sér að hann vilji sprengja Ísrael í loft upp og neitar því að Helförin hafi átt sér stað. Þeir eru einnig á "Axis of evil" lista George W. Bush. Valensúela með Hugo Chavez forseta í farabroddi: Maður sem þeir hafa reynt að steypa af stóli og hefur hætt að selja þeim olíuna langt undir markaðsvirði eins og tíðkaðist áður en hann komst til valda, Saudí Arabía sem átti víst flesta þá hryðjuverkamenn sem tóku þátt í 9/11 og eiga víst helming af þeim rótæku múslimum sem eru að sprengja sjálfa sig í loft upp í Írak og fleiri lönd eins og Ecuador, Líbía og Rússar. Síðast en ekki síst kínverjar sem þeir skulda $321 billjónir. Land sem kemst upp með hrottalega glæpi gegn Tíbet á meðan Bandaríkjamenn horfa í hina áttina. Hillary Clinton lýsti þessu ástandi ágætlega þegar hún sagði. "Hvenig getum við að skammað bankastjórann okkar?"
Eftir að Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði vextina fóru stór úflutningslönd eins og Kína á stað og fóru að lána Bandarískum og Evrópskum fjármálafyrirtækjum peninga á mjög lágum vöxtum. Þetta hafði í för með sér gríðalega ódýr lán fyrir einstaklinga og þá aðalega fyrirtæki og vogunarsjóðir sem fóru að fjáresta í fyrirtækjum og öðrum eignum sem gerði það að verkum að verðmæti þessara eigna fór uppúr öllu valdi. Þetta er nákvæmlega það sem íslensku bankarnir gerðu, tóku lán á mjög lágum vöxtum og lánuðu, einstaklingum og fyrirtækjum. Besta dæmið er líklega fasteignamarkaðurinn. Það virtist litlu máli skipta á hvaða stoðum fyrirtækin voru byggð á allt virtist hækka vegna þessarar gríðalegu bjartsýni sem fjármálamarkaðurinn og heimurinn allur hafði á þessum tíma. Bankastarfsmenn gátu einnig leikið sér með peninga annara og grætt gríðalega fjárhæðir á því. En þeir höfðu litlar áhyggjur ef þessar fjárfestingar myndu ekki skila sér því þeir voru að leika sér með peninga annara. en eins og hefur komið hefur í ljós þá þurfti lítið út á að bregða til að allt myndi hrynja.
Subprime Mortgages
Græðgin náði hámarki þegar Bandarískar fjármálafyrirtæki fóru að bjóða Subprime Mortgages, fasteignalán til einstaklinga sem sem höfðu litla til enga greiðsugetu og hefðu aldrei komist í gegnum greiðslumat undir eðlilegum kringustæðum. Mörg af þessum fyrirtækjum kynntu lánin fyrir kaupendum eins og þau væru á fastri prósentu en í raun stóð í fína letrinu að fyrirtækin höfðu rétt á að skoða vaxtakjör á þriggja mánaða fresti. Sprenging varð á fasteignamarkaðinum, allir gátu keypt hús, öll fyrirtæki vildu taka þá í kapphlaupinu og allir vildu vera fyrstir. Til eru dæmi þar sem þar sem fasteignir voru metnar með hjálp Google Earth og auglýsingar birtar í blöðunum sem hljómuðu á þennan máta "Ertu Ómenntaður og Atvinnulaus, kannski nýkominn úr fangelsi? komdu til okkar og við reddum þér fasteignaláni á góðum kjörum!"
Þessi lán áttu eftir að hafa áhrif á allann heiminn og þá aðalega Evrópu. Lánin voru seld til Evrópu á góðum kjörum og fjárfestignafélögin keyptu bréfin með með lítilli sem vitnesku um hvað lá á baki og ef eigendur fasteignana hættu að borga af lánunum yrðu bréfin verðulaus. Það var nákvælega það sem gerðist.
Fjármálafyrirtækin hækkuðu vexti á íbúðareigendur uppúr öllu valdi, verðbólga skall á, olíuverð hækkaði og fasteignareigendur hættu að borga af lánunum. Áður fyrr setti fólk allt á ís, kreditkort og önnur lán en nú eru tímarnir aðrir og fólk gaf fasteignina mun fyrr upp á bátinn en áður hafði þekkst. Þegar Northern Rock sótti um lán frá Seðlabanka Bretlands og Fannie mae og Freddie Mac fór að hrynja fór fólk að sjá bresti í markaðinum.
Credit default swap
Stóra sprengingin varð þegar Bandaríkjaþing samþykkti lög um Credit default swaps eða skuldatryggingu. Árið 1997 fékk JPMorgan Chase snilldar hugmynd að kynna aftur til sögunnar skuldartryggngu. Árið 2000 var frumvarpið lagt fyrir alþingi. Frumvarpið var 11.000 blaðsíður að lengd og var lagt fyrir þingið þegar um vika var til Jóla. Þetta var ekkert rætt á þinginu og fáir ef einhver á þingi höfðu lesið það. Enda er það víst algengt. Traust var sett á þennan svokallaða frjálsa markað sem Alan Greenspan og Bill Clinton höfðu miklar mætur á og svo að sjálfsögðu með hjálp Þrýstihópa frá Wallstreet var frumvarpið samþykkt á síðasta degi fyrir hlé þingsins. Bill Clinton skrifaði frumvarpið síðan í lög innan við viku eftir að þetta hafði verið samþykkt. Ekki nóg með að það væri búið að lögleiða eitthvað sem var í raun hluti af fjárhættuspila löggjöfinni heldur var orðið ólöglegt að halda gagnsæi á þessum hluta makaðarins.
Skuldatrygging er ekki óþekkt fyrirbæri í Bandaríkjunum. Það var mjög vinsælt að veðja á verðbréfamarkaðinn í kringum 1900, þetta var leið fyrir þá sem höfðu ekki efni á að kaupa bréf í fyrirtækjum til að taka þátt með að veðja á hvort bréfin myndu hækka eða lækka. Þetta var gert ólöglegt árið 1907 þegar verðbéfamarkaðurinn hrundi og var sett undir Fjárhættuspilalöggjöfina.
Í stuttu máli gerði Skuldartygging það að verkum að fyrirtæki eða einstaklingar gátu fjárfest í fyrirtækjum, fasteignabréfum eða í raun hverju sem er og fengu gríðalega háan arð af sýnum fjárfestingum.
T.d tóku mikið af eftirlaunasjóðum þátt í þessu vegna þess að nú sáu þeir leið til að kaupa í fyrirtækjum með mikla áhættu sem skilaði miklum arði (eitthvað sem þeir höfðu ekki mátt gera hingað til) en var um leið var það tryggt af sem talið var áhættulitlum fyrirtækjum eins og AIG sem tók í staðinn litla prósentu af arðinum.
En það sem gerðist var að fjárfestur, vogunarsjóðir og annað fóru í stað þess að kaupa í fyrirtækjum þá keyptu þeir aðeins tryggingu á fyrirtæki. Segjum að Sjóður X myndi skoða General Motors, þeir hefðu séð að þeir væru illa staddir og væru líklegar að leggja upp hlaupana. Þá í stað þess að fjárfesta í fyrirtækinu þá keyptu þeir einungis tryggingu af AIG. Sjóður X var semsagt að veðja á það að General Motors færi og hausinn og þeir gætu svo leyst út trygginguna hjá AIG. Þetta var nákvæmlega það sem gerðist.
Bankarnir og Tryggingafélög eins og AIG og Leahman Brothers skiluðu met hagnaði fyrir fjárfesta og starfsmenn og eigendur þessara fyrirtækja úthlutuðu sér himinnhá ofurlaun og risa bónusa til að kaupa sér snekkjur, einkaflugvélar osvfr. Fjármunir sem hefði í raun átt að nota sem innistæðu fyrir trygginunni en trúin á það að ekkert myndi fara útskeiðis var það mikil að engin innistæða var fyrir þessum bréfum.
Loksins kom að skuldadögum. Fasteignamarkaðurinn og fyrirtæki tóku dýfu og fjárfestar vildu fá peningana sem fjármálafyrirtækin höfðu ákveðið að tryggja en þá voru engir peningar til staðar og því fór sem fór. Fyrst var það Bear Searns sem hrundi og sameinaðist JP Morgan Chase & Co, Leahman Brothers fór á hausinn og og AIG Þessum fyrritækjum var þá bjargað með peningum Bandarískra skattborgara og peningakallarnir sáu uppi með fullavasa fjár. Efnahagur Bandaríkjana fór í rúst og Evrópa fylgdi á eftir.
Íslensku bankarnir voru ekki undanskildir.
March 27 (Bloomberg) -- The cost of protecting Kaupthing Bank hf, Iceland’s biggest lender, and Glitnir Banki hf from default soared to distressed levels, according to traders of credit-default swaps.
Contracts on Reykjavik-based Kaupthing jumped to 1.5 million euros ($2.4 million) in advance and 500,000 euros a year to safeguard 10 million euros of debt from default for five years. Glitnir, the nation’s third-biggest bank, jumped to 1.65 million euros upfront and 500,000 euros a year, according to CMA Datavision. Contracts trade upfront when investors perceive a risk of imminent default.
``This is a very distressed level,” said Matthew Hegarty, a credit analyst at Barclays Capital in London. ``Credit spreads are implying there’s a chance of default over the next five years. Not a probability, but a real possibility.”
Credit-default swaps on the Icelandic banks are more than 10 times higher than the average for European lenders as the credit market freeze prompted investors to shun all but the safest assets. The banks, based in a nation of 300,000 with a $19 billion economy, have funded lending for acquisitions and other investments in Northern Europe by borrowing in the money market rather than by using customer deposits.
``We see no particular reason for this movement in the CDS,” said William Symington, Glitnir’s London-based head of funding. ``The fundamentals are fine and we have the liquidity we need.”
Kaupthing spokesman Jonas Sigurgeirsson wasn’t available to comment.
Abigail Moses
Talið er að 40-62.2 trilljónir bandaríkjadala séu útistandandi en engin virðist vita hversu há talan sé, né í hverju var veðjað því engar reglur voru gerðar og engin umsjón var með þessum bréfum."Frjálsi markaðurinn átti að sjá um sig sjálfur.
Warren Buffet kallaði þetta "financial weapons of mass destruction.
Stutt viðtal við Jim Rogers. Klár kall.
Fæstir vita að Seðlabanki Bandaríkjanna er í einkaeigu. Aldrei hefur verið gert grein fyrir hverjir eiga bankann og það á líklega aldrei eftir að koma í ljós. Það hefur verið viðskiptahalli í Bandaríkjunum í mörg ár og honum hefur verið haldið gangandi af Seðlabankanum með því að prenta peninga sem sem er ekki innistæða fyrir. Margir sérfræðingar telja að virði dollarans í dag sé nokkur cent. Hann lifi á forni frægð. Ríkisstjórn Bandaríkjana heldur Batteríinu gangandi með lánum til að halda verðbólgunni í skefjum, viðhalda herstöðvum í um 160 löndum, halda úti stríði í Írak og Afganistan og nú henda peningum inn í Fjármála-og bílageirann til að reyna að fá hjólin til að snúast á ný.
Seðlabanki Bandaríkjanna á Fort Knox í dag. Þeir hafa í raun tekið allt gullið upp í skuldir fyrir peningana sem Ríkistjórnin hefur látið prenta fyrir sig. Talið er að Ríksjóður Bandaríkjanna skuldi 8.3 trilljónir Bandaríkjadala. Japönum skulda þeir $640 Billjónir. En mikið af þessum skuldum er vegna olíukaupa. Meðal þeirra er Íran sem hatar Bandaríkin og eru með ahmadinejad sem forseta sem hefur m.a látið hafa eftir sér að hann vilji sprengja Ísrael í loft upp og neitar því að Helförin hafi átt sér stað. Þeir eru einnig á "Axis of evil" lista George W. Bush. Valensúela með Hugo Chavez forseta í farabroddi: Maður sem þeir hafa reynt að steypa af stóli og hefur hætt að selja þeim olíuna langt undir markaðsvirði eins og tíðkaðist áður en hann komst til valda, Saudí Arabía sem átti víst flesta þá hryðjuverkamenn sem tóku þátt í 9/11 og eiga víst helming af þeim rótæku múslimum sem eru að sprengja sjálfa sig í loft upp í Írak og fleiri lönd eins og Ecuador, Líbía og Rússar. Síðast en ekki síst kínverjar sem þeir skulda $321 billjónir. Land sem kemst upp með hrottalega glæpi gegn Tíbet á meðan Bandaríkjamenn horfa í hina áttina. Hillary Clinton lýsti þessu ástandi ágætlega þegar hún sagði. "Hvenig getum við að skammað bankastjórann okkar?"
Eftir að Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði vextina fóru stór úflutningslönd eins og Kína á stað og fóru að lána Bandarískum og Evrópskum fjármálafyrirtækjum peninga á mjög lágum vöxtum. Þetta hafði í för með sér gríðalega ódýr lán fyrir einstaklinga og þá aðalega fyrirtæki og vogunarsjóðir sem fóru að fjáresta í fyrirtækjum og öðrum eignum sem gerði það að verkum að verðmæti þessara eigna fór uppúr öllu valdi. Þetta er nákvæmlega það sem íslensku bankarnir gerðu, tóku lán á mjög lágum vöxtum og lánuðu, einstaklingum og fyrirtækjum. Besta dæmið er líklega fasteignamarkaðurinn. Það virtist litlu máli skipta á hvaða stoðum fyrirtækin voru byggð á allt virtist hækka vegna þessarar gríðalegu bjartsýni sem fjármálamarkaðurinn og heimurinn allur hafði á þessum tíma. Bankastarfsmenn gátu einnig leikið sér með peninga annara og grætt gríðalega fjárhæðir á því. En þeir höfðu litlar áhyggjur ef þessar fjárfestingar myndu ekki skila sér því þeir voru að leika sér með peninga annara. en eins og hefur komið hefur í ljós þá þurfti lítið út á að bregða til að allt myndi hrynja.
Subprime Mortgages
Græðgin náði hámarki þegar Bandarískar fjármálafyrirtæki fóru að bjóða Subprime Mortgages, fasteignalán til einstaklinga sem sem höfðu litla til enga greiðsugetu og hefðu aldrei komist í gegnum greiðslumat undir eðlilegum kringustæðum. Mörg af þessum fyrirtækjum kynntu lánin fyrir kaupendum eins og þau væru á fastri prósentu en í raun stóð í fína letrinu að fyrirtækin höfðu rétt á að skoða vaxtakjör á þriggja mánaða fresti. Sprenging varð á fasteignamarkaðinum, allir gátu keypt hús, öll fyrirtæki vildu taka þá í kapphlaupinu og allir vildu vera fyrstir. Til eru dæmi þar sem þar sem fasteignir voru metnar með hjálp Google Earth og auglýsingar birtar í blöðunum sem hljómuðu á þennan máta "Ertu Ómenntaður og Atvinnulaus, kannski nýkominn úr fangelsi? komdu til okkar og við reddum þér fasteignaláni á góðum kjörum!"
Þessi lán áttu eftir að hafa áhrif á allann heiminn og þá aðalega Evrópu. Lánin voru seld til Evrópu á góðum kjörum og fjárfestignafélögin keyptu bréfin með með lítilli sem vitnesku um hvað lá á baki og ef eigendur fasteignana hættu að borga af lánunum yrðu bréfin verðulaus. Það var nákvælega það sem gerðist.
Fjármálafyrirtækin hækkuðu vexti á íbúðareigendur uppúr öllu valdi, verðbólga skall á, olíuverð hækkaði og fasteignareigendur hættu að borga af lánunum. Áður fyrr setti fólk allt á ís, kreditkort og önnur lán en nú eru tímarnir aðrir og fólk gaf fasteignina mun fyrr upp á bátinn en áður hafði þekkst. Þegar Northern Rock sótti um lán frá Seðlabanka Bretlands og Fannie mae og Freddie Mac fór að hrynja fór fólk að sjá bresti í markaðinum.
Credit default swap
Stóra sprengingin varð þegar Bandaríkjaþing samþykkti lög um Credit default swaps eða skuldatryggingu. Árið 1997 fékk JPMorgan Chase snilldar hugmynd að kynna aftur til sögunnar skuldartryggngu. Árið 2000 var frumvarpið lagt fyrir alþingi. Frumvarpið var 11.000 blaðsíður að lengd og var lagt fyrir þingið þegar um vika var til Jóla. Þetta var ekkert rætt á þinginu og fáir ef einhver á þingi höfðu lesið það. Enda er það víst algengt. Traust var sett á þennan svokallaða frjálsa markað sem Alan Greenspan og Bill Clinton höfðu miklar mætur á og svo að sjálfsögðu með hjálp Þrýstihópa frá Wallstreet var frumvarpið samþykkt á síðasta degi fyrir hlé þingsins. Bill Clinton skrifaði frumvarpið síðan í lög innan við viku eftir að þetta hafði verið samþykkt. Ekki nóg með að það væri búið að lögleiða eitthvað sem var í raun hluti af fjárhættuspila löggjöfinni heldur var orðið ólöglegt að halda gagnsæi á þessum hluta makaðarins.
Skuldatrygging er ekki óþekkt fyrirbæri í Bandaríkjunum. Það var mjög vinsælt að veðja á verðbréfamarkaðinn í kringum 1900, þetta var leið fyrir þá sem höfðu ekki efni á að kaupa bréf í fyrirtækjum til að taka þátt með að veðja á hvort bréfin myndu hækka eða lækka. Þetta var gert ólöglegt árið 1907 þegar verðbéfamarkaðurinn hrundi og var sett undir Fjárhættuspilalöggjöfina.
Í stuttu máli gerði Skuldartygging það að verkum að fyrirtæki eða einstaklingar gátu fjárfest í fyrirtækjum, fasteignabréfum eða í raun hverju sem er og fengu gríðalega háan arð af sýnum fjárfestingum.
T.d tóku mikið af eftirlaunasjóðum þátt í þessu vegna þess að nú sáu þeir leið til að kaupa í fyrirtækjum með mikla áhættu sem skilaði miklum arði (eitthvað sem þeir höfðu ekki mátt gera hingað til) en var um leið var það tryggt af sem talið var áhættulitlum fyrirtækjum eins og AIG sem tók í staðinn litla prósentu af arðinum.
En það sem gerðist var að fjárfestur, vogunarsjóðir og annað fóru í stað þess að kaupa í fyrirtækjum þá keyptu þeir aðeins tryggingu á fyrirtæki. Segjum að Sjóður X myndi skoða General Motors, þeir hefðu séð að þeir væru illa staddir og væru líklegar að leggja upp hlaupana. Þá í stað þess að fjárfesta í fyrirtækinu þá keyptu þeir einungis tryggingu af AIG. Sjóður X var semsagt að veðja á það að General Motors færi og hausinn og þeir gætu svo leyst út trygginguna hjá AIG. Þetta var nákvæmlega það sem gerðist.
Bankarnir og Tryggingafélög eins og AIG og Leahman Brothers skiluðu met hagnaði fyrir fjárfesta og starfsmenn og eigendur þessara fyrirtækja úthlutuðu sér himinnhá ofurlaun og risa bónusa til að kaupa sér snekkjur, einkaflugvélar osvfr. Fjármunir sem hefði í raun átt að nota sem innistæðu fyrir trygginunni en trúin á það að ekkert myndi fara útskeiðis var það mikil að engin innistæða var fyrir þessum bréfum.
Loksins kom að skuldadögum. Fasteignamarkaðurinn og fyrirtæki tóku dýfu og fjárfestar vildu fá peningana sem fjármálafyrirtækin höfðu ákveðið að tryggja en þá voru engir peningar til staðar og því fór sem fór. Fyrst var það Bear Searns sem hrundi og sameinaðist JP Morgan Chase & Co, Leahman Brothers fór á hausinn og og AIG Þessum fyrritækjum var þá bjargað með peningum Bandarískra skattborgara og peningakallarnir sáu uppi með fullavasa fjár. Efnahagur Bandaríkjana fór í rúst og Evrópa fylgdi á eftir.
Íslensku bankarnir voru ekki undanskildir.
March 27 (Bloomberg) -- The cost of protecting Kaupthing Bank hf, Iceland’s biggest lender, and Glitnir Banki hf from default soared to distressed levels, according to traders of credit-default swaps.
Contracts on Reykjavik-based Kaupthing jumped to 1.5 million euros ($2.4 million) in advance and 500,000 euros a year to safeguard 10 million euros of debt from default for five years. Glitnir, the nation’s third-biggest bank, jumped to 1.65 million euros upfront and 500,000 euros a year, according to CMA Datavision. Contracts trade upfront when investors perceive a risk of imminent default.
``This is a very distressed level,” said Matthew Hegarty, a credit analyst at Barclays Capital in London. ``Credit spreads are implying there’s a chance of default over the next five years. Not a probability, but a real possibility.”
Credit-default swaps on the Icelandic banks are more than 10 times higher than the average for European lenders as the credit market freeze prompted investors to shun all but the safest assets. The banks, based in a nation of 300,000 with a $19 billion economy, have funded lending for acquisitions and other investments in Northern Europe by borrowing in the money market rather than by using customer deposits.
``We see no particular reason for this movement in the CDS,” said William Symington, Glitnir’s London-based head of funding. ``The fundamentals are fine and we have the liquidity we need.”
Kaupthing spokesman Jonas Sigurgeirsson wasn’t available to comment.
Abigail Moses
Talið er að 40-62.2 trilljónir bandaríkjadala séu útistandandi en engin virðist vita hversu há talan sé, né í hverju var veðjað því engar reglur voru gerðar og engin umsjón var með þessum bréfum."Frjálsi markaðurinn átti að sjá um sig sjálfur.
Warren Buffet kallaði þetta "financial weapons of mass destruction.
Stutt viðtal við Jim Rogers. Klár kall.
Tuesday, December 16, 2008
Lækning við krabbameini?
Merkilega frétt sem 60 mínútur gerði og hefur síðan fengið meiri og meiri umfjöllun. Fréttin fjallar um vél sem var fundin upp af John Kanzius. Vélin er víst að skila undraverðum niðurstöðum í baráttunni gegn krabbameini. Reynar er ekki byrjað að prufa þetta á mönnum en það á víst að gerast fljótlega.
Fyrsti hluti
Annar hluti
Þriðji hluti
Fyrsti hluti
Annar hluti
Þriðji hluti
Sunday, December 14, 2008
Hamingja
Þessi fréttaskýring í "60 minutes" fjallar um af hverju Danir eru hamingjusamari en aðrar þjóðir. Ágætis innsýn í hamingju það sem skiptir kannski mestu máli í lífinu. Við Íslendingar getum kannski litið til baka og séð að þau gildi sem voru að hávegum höfð síðastliðin ár voru kannski ekki í takt við það sem skiptir raunverulegu máli.
No end in sight
Ég hef horft á ótal myndir um innrásina í Írak en þessi gæti verið sú besta til þessa.
Sýnt er frá öllum þeim skelfilegu ákvörðunum sem ríkisstjórn Bandaríkjana tók eftir innrásina og allar þær skelfilegu afleiðingar sem þær höfðu í för með sér. Það er mjög erfitt að gera sér grein fyrir ástandinu í gegnum fjölmiðla. Þessi mynd gefur mjög skýra mynd af ástandinu alveg frá Innrásinni og til dagsins í dag.
Skyldu áhorf.
Sýnt er frá öllum þeim skelfilegu ákvörðunum sem ríkisstjórn Bandaríkjana tók eftir innrásina og allar þær skelfilegu afleiðingar sem þær höfðu í för með sér. Það er mjög erfitt að gera sér grein fyrir ástandinu í gegnum fjölmiðla. Þessi mynd gefur mjög skýra mynd af ástandinu alveg frá Innrásinni og til dagsins í dag.
Skyldu áhorf.
Friday, November 28, 2008
Uncovered: The whole truth about the Iraq war
Mjög fræðiandi mynd um allt ruglið sem bandaríkjastjórn setti saman og kynnti bæði Bandaríkjaþingi og síðan Sameinuðuþjóðunum um gerðeyðingarvopnin í Írak til að sannfæra fólk um að stríðið ætti rétt á sér. Rætt er við af fyrrverandi starfsmenn innan ríkisstjórnarinnar, þ.a.m Joe Wilson sem komst í fréttirnar þegar ríkisstjórnin ákvað að leka því í fjölmiðla að konan hans væri starfsmaður CIA eftir að hann skrifaði m.a grein í NY Times um lygarnar sem áttu sér stað innan Bandarísku ríkisstjórnarinnar um að Írak hefði keypt Úraníum frá Afríku.
Friday, November 7, 2008
Taxi to the darkside
Þessi mynd fjallar um hvernig Bandaríkjastjórn hefur brotið allar reglur geneva sáttmálans til að geta pyntað yfirheyra meinta hryðjuverkamenn í Bagram, Guantanamo bay og Abu ghraib í skjóli þeirra hryðjuverkalagana sem þeir settu eftir 9.11.
Frábær mynd sem var tilnefnd til óskarsverðlauna árið 2007 fyrir bestu heimildarmyndina.
Frábær mynd sem var tilnefnd til óskarsverðlauna árið 2007 fyrir bestu heimildarmyndina.
Monday, November 3, 2008
Monday, October 27, 2008
Meira af Hitchens
Hér ræðir hann um nýjustu bók sína "God Is Not Great: How Religion Poisons Everything"
Pís.
Pís.
Kappræður um tilvist guðs
Jæja meira af Christopher Hitchens. Hér koma kappræður á milli Hitchens og Shmuley Boteach. Boteach er rabbíi sem hefur áður átt í kappræðum við bæði Hitchens og Richard Dawkins. Ég hafði einstaklega gaman af þessum Kappræðum, bæði vegna þess að mér finnst ótrúlega gaman að hlusta á Hitchens, hann er einstaklega klár og þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum.
Monday, October 20, 2008
Landsbanki í slæmum félagsskap
Veit ekki hvað er að mér en mér fannst þetta ógeðslega fyndið. Hvað er að þessu liði?
Landsbanki í slæmum félagsskap
Á heimasíðu breska fjármálaráðuneytisins er að finna upptalningu á þeim löndum og stofnunum sem nú sæta refsiaðgerðum á sviði fjármála frá hendi Breta. Á listanum má finna lönd eins og Súdan, Simbabve, Búrma, Norður-Kóreu, Lýðveldið Kongó... og Landsbankann.
Þar er Landsbankinn einnig á lista með al-kaída samtökunum og talíbönum.
Upptalninguna má sjá hér
mbl.is
Landsbanki í slæmum félagsskap
Á heimasíðu breska fjármálaráðuneytisins er að finna upptalningu á þeim löndum og stofnunum sem nú sæta refsiaðgerðum á sviði fjármála frá hendi Breta. Á listanum má finna lönd eins og Súdan, Simbabve, Búrma, Norður-Kóreu, Lýðveldið Kongó... og Landsbankann.
Þar er Landsbankinn einnig á lista með al-kaída samtökunum og talíbönum.
Upptalninguna má sjá hér
mbl.is
Friday, October 17, 2008
Alþjóðabankinn, Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn og Alþjóðaviðskiptastofnunin
Í framhaldi af umræðum í sambandi við hjálp frá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum þá vil ég koma nokkrum myndum á framfæri. Mæli með tveimur myndböndum sem voru gerð um IMF
Mynd frá John Pilger sem fjallar um þessi mál.
Ræða Arundhati Roy
Hef sett þessa myndir inn á áður.
Zeitgeist: Addendum
Zeitgeist
World Bank Development Policy: 50 Years of Failure, Dr. Benjamin Powell
Mynd frá John Pilger sem fjallar um þessi mál.
Ræða Arundhati Roy
Hef sett þessa myndir inn á áður.
Zeitgeist: Addendum
Zeitgeist
World Bank Development Policy: 50 Years of Failure, Dr. Benjamin Powell
Monday, October 13, 2008
Talandi um Bill Ayres...
Hér kemur myndin The Weather Underground. Myndin fjallar um rótæk samtök sem voru stofnum 1969 til að mótmæla Víetnam stríðinu. Ég held að fæstir sem eru að tala um Ayres vita nokkuð um hann eða samtökin.
Það er hægt að túlka hryðjuverk á margan hátt. Þessi samtök voru ekki stofnuð til að valda mannskaða, heldur til að mótmæla þeim glæpum sem Bandaríkjastjórn stóð fyrir í Suðaustur Asíu. Því miður fórst einn ásamt nokkrum meðlimum samtakana þegar sprengja sprakk fyrr en áætlað var.
Það er langt síðan ég sá þessa mynd og man ekki hvernig hún var en mig minnir að hún hafi verið vel gerð og fræðandi.
Það er hægt að túlka hryðjuverk á margan hátt. Þessi samtök voru ekki stofnuð til að valda mannskaða, heldur til að mótmæla þeim glæpum sem Bandaríkjastjórn stóð fyrir í Suðaustur Asíu. Því miður fórst einn ásamt nokkrum meðlimum samtakana þegar sprengja sprakk fyrr en áætlað var.
Það er langt síðan ég sá þessa mynd og man ekki hvernig hún var en mig minnir að hún hafi verið vel gerð og fræðandi.
Obama hryðjuverkamaður og arabi?
Þessi kosningabarátta í Bandaríkjunum verður bara fyndnari með hverjum deginum.
Repúblikanaflokkurinn samanstendur af þeim sem hafa hagsmundi að gæta (þeir ríku og voldugu) og þeirra sem vita ekki rassgat. Þessi frétt er um þá síðarnefndu.
Þetta William Ayres dæmi er bara eins og lélegur brandari og hvernig getur Obama verið Arabi. Býst við að hún hafi átt við að hann væri múslimi. Áhorfendur Fox gjöriði svo vel.
Repúblikanaflokkurinn samanstendur af þeim sem hafa hagsmundi að gæta (þeir ríku og voldugu) og þeirra sem vita ekki rassgat. Þessi frétt er um þá síðarnefndu.
Þetta William Ayres dæmi er bara eins og lélegur brandari og hvernig getur Obama verið Arabi. Býst við að hún hafi átt við að hann væri múslimi. Áhorfendur Fox gjöriði svo vel.
Wednesday, October 8, 2008
Zeitgeist: Addendum
Þetta er ekki beint framhald af umtöluðu heimildarmyndinni Zeigeist sem ég postaði hér ekki fyrir löngu, því aðrir hlutir eru tæklaðir í þessari mynd.
Það er farið víða við í myndinni. Allt efnið í myndinni tengist samt á einhvern hátt. Fyrst er fjallað um Seðlabanka Bandaríkjana og aðra þætti fjármálakerfisins í Bandaríkjunum. Eitthvað sem allir ættu að hafa áhuga á þessum tímum. Rætt er um Vexti, verðbólgu, kaptialisma, græðgi spillingu og öllu sem þvi fylgir. Einnig er fjallað um Rán á auðlindum þriðjaheimsríkja af Bandaríkjastjórn í samvinnu við Bandarískra stórfyrirtækja, misskiptingu auðlinda í heiminum, hryðjuverk, íraksstríðið, herinn, þrælavinnu, trú, fátækt, gróðurhúsaáhrif, tækni, hreina orkugjafa og margt fleira. Loks er fjallað um The venus project. Hópur fólks sem vill gera gríðalega rótækar breytingar á þessu "siðmenntaða" samfélagi sem við búum í.
Ég hef oft sagt að fólk verði að sjá hinar og þessar myndir en þetta er mynd sem ALLIR verða að sjá. Myndin er býsna vel gerð, umdeild, yndislega róttæk og umfram allt gríðalega skemmtileg og fræðandi.
Það er farið víða við í myndinni. Allt efnið í myndinni tengist samt á einhvern hátt. Fyrst er fjallað um Seðlabanka Bandaríkjana og aðra þætti fjármálakerfisins í Bandaríkjunum. Eitthvað sem allir ættu að hafa áhuga á þessum tímum. Rætt er um Vexti, verðbólgu, kaptialisma, græðgi spillingu og öllu sem þvi fylgir. Einnig er fjallað um Rán á auðlindum þriðjaheimsríkja af Bandaríkjastjórn í samvinnu við Bandarískra stórfyrirtækja, misskiptingu auðlinda í heiminum, hryðjuverk, íraksstríðið, herinn, þrælavinnu, trú, fátækt, gróðurhúsaáhrif, tækni, hreina orkugjafa og margt fleira. Loks er fjallað um The venus project. Hópur fólks sem vill gera gríðalega rótækar breytingar á þessu "siðmenntaða" samfélagi sem við búum í.
Ég hef oft sagt að fólk verði að sjá hinar og þessar myndir en þetta er mynd sem ALLIR verða að sjá. Myndin er býsna vel gerð, umdeild, yndislega róttæk og umfram allt gríðalega skemmtileg og fræðandi.
Tuesday, September 30, 2008
Battle in Seattle
Frábær mynd sem fjallar um fjöldamótmælin í Seattle vegna ráðstefnu
Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar World Trade Organization (WTO)sem stendur fyrir alþjóðarvæðingu í sinni verstu mynd. Ef þú hefur áhuga á að kynna þér þetta nánar mæli ég með grein Ögmundar Jónassonar úr Málgagni Ungra Vinstri Grænna U-Beygjan sem hægt er að nálgast hér.
Trailerinn úr Battle in Seattle
Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar World Trade Organization (WTO)sem stendur fyrir alþjóðarvæðingu í sinni verstu mynd. Ef þú hefur áhuga á að kynna þér þetta nánar mæli ég með grein Ögmundar Jónassonar úr Málgagni Ungra Vinstri Grænna U-Beygjan sem hægt er að nálgast hér.
Trailerinn úr Battle in Seattle
Monday, September 29, 2008
Tuesday, September 23, 2008
Who Killed The Electric Car?
Í tilefni af því að Chris Paine sé staddur á Íslandi þá ákvað ég að henda
myndinni hans Who Killed The Electric Car? inn á síðuna. Frábær mynd sem engin má láta fram hjá sér fara.
Spænskur texti fyrir spánverjana þarna úti.
myndinni hans Who Killed The Electric Car? inn á síðuna. Frábær mynd sem engin má láta fram hjá sér fara.
Spænskur texti fyrir spánverjana þarna úti.
Thursday, September 4, 2008
Setning vikunnar
Fótboltahetjan Cristiano Ronaldo, sem er 23 ára gamall, fjárfesti í glænýjum bláum Bentley í vikunni sem leið. Meðfylgjandi myndir voru teknar af honum og nýja leikfélaganum fyrir utan heimili hans í Cheshire í Englandi.
Bíllinn kostar 340 þúsund pund sem samsvarar rúmum 52 milljónum íslenskra króna.
Bílnúmer Ronaldo er: CR7, sem er skammstöfun á nafni hans og treyjunúmeri þegar hann spilaði með Old Trafford.
www.visir.is
Bíllinn kostar 340 þúsund pund sem samsvarar rúmum 52 milljónum íslenskra króna.
Bílnúmer Ronaldo er: CR7, sem er skammstöfun á nafni hans og treyjunúmeri þegar hann spilaði með Old Trafford.
www.visir.is
Sunday, August 31, 2008
Hernám Ísraels í Palestínu
Mig langar til að benda á nokkrar myndir sem tengjast átökunum á milli Ísraels og Palestínu. Þeir sem láta sér næga að horfa á fréttir hér heima fá ekki nægar upplýsingar um hvað er í gangi. Ef þú horfir á fréttir í Bandaríkjunum þá færðu gríðalega hlutdrægar fréttir af þessu máli. Horfðu á þessar myndir og myndaðu þínar eigin skoðanir á þessu máli.
Heimildarmynd um þessi mál.
Önnur heimildarmynd gerð af frétta og kvikmyndagerðarmanninum John Pilger.
Ræða frá Edward Said um Hernám Ísraels í Palestínu.
Heimildarmynd um þessi mál.
Önnur heimildarmynd gerð af frétta og kvikmyndagerðarmanninum John Pilger.
Ræða frá Edward Said um Hernám Ísraels í Palestínu.
Saturday, August 30, 2008
Varaforsetaefni John McCain
McCain ákvað í vikunni að velja Söruh Palin sem varaforsetaefni sitt. Það verður að koma í ljóst hvort þetta sé gott útspil hjá McCain. Sarah er búinn að vera ríkisstjóri í 2 ár og þar áður var hún bæjarstjóri í 7000 manna bæ. Hún er mjög íhaldssöm, stangtrúuð, er fylgjandi byssueign og er á móti giftingu samkynheigðara. Hún er einnig á móti fóstureyðingum (þrátt fyrir að það tengist nauðgunum), stofnfrumurannsóknum, smokkanotkun og vill kenna sköpunarkenninguna í skólum, svo eitthvað sé nefnt. Semsagt "lún" í mínum bókum.
Þetta útspil er bæði til að ná þennan hóp íhaldssamra replúbikana sem hafa ekki staðið með McCain til þessa og einnig í þann stóra hóp kvenna sem stóð með Hillary og hefur ákveðið að kjósa ekki Obama. Þær virðast eingöngu vilja kjósa kvennmann. Litlu skiptir hvaða málefni hún stendur fyrir.
Það virðist ekki skipta neinu máli að John McCain þekkir hana bara alls ekki neitt, hann hefur hitt hana einu sinni og hringdi í hana til að bjóða henni útnefninguna. Að dæma á þessu myndbandi hér fyrir neðan þá virðist hún ekki hafa hugmynd um hvað starf varaforseta felur í sér.
Sarah Palin er fimm barna móðir, strangtrúuð og fyrrverandi fegurðardrottning. Ég vona innilega að kvennmenn í bandaríkjunum hópi sig ekki saman og kjósi hana vegna þessa en það gæti allt eins farið þannig. Ég er pínu hræddur ef þetta teymi kemst til valda.
Þetta útspil er bæði til að ná þennan hóp íhaldssamra replúbikana sem hafa ekki staðið með McCain til þessa og einnig í þann stóra hóp kvenna sem stóð með Hillary og hefur ákveðið að kjósa ekki Obama. Þær virðast eingöngu vilja kjósa kvennmann. Litlu skiptir hvaða málefni hún stendur fyrir.
Það virðist ekki skipta neinu máli að John McCain þekkir hana bara alls ekki neitt, hann hefur hitt hana einu sinni og hringdi í hana til að bjóða henni útnefninguna. Að dæma á þessu myndbandi hér fyrir neðan þá virðist hún ekki hafa hugmynd um hvað starf varaforseta felur í sér.
Sarah Palin er fimm barna móðir, strangtrúuð og fyrrverandi fegurðardrottning. Ég vona innilega að kvennmenn í bandaríkjunum hópi sig ekki saman og kjósi hana vegna þessa en það gæti allt eins farið þannig. Ég er pínu hræddur ef þetta teymi kemst til valda.
Friday, August 29, 2008
Dr. Ron Paul
Ron Paul er repúblikani sem bauð sig fram á þessu kjörtímabili. Hann fékk marga fylgjendur vegna skoðana hans um Íraksstríðið og utanríkismál almennt. Ég er sammála hans skoðunum í sambandi við utanríkismál en það það er lítið annað sem ég get verið sammála honum um.
Hann virðist vera vel lesinn og gerir sér grein að stefna bandaríkjamanna í utanríkismálum gerir það að verkum að það eru fleiri hryðjuverkamenn að fæðast á hverjum degi í miðausturlöndum nú en fyrir Íraksstríðið. Ástæðan fyrir að Bin Laden og Al Qaida réðist á bandaríkinn er vegna afskipta þeirra í miðausturlöndum og allar þessar herstöðvar þeirra í Múslimaríkjum og þá sérstaklega í Saudí Arabíu sem er heilagt land í augum múslima. Þú kemst ekki inn í Saudí nema þú sért múslimi eða þekkir ekki einhvern sem býr þar og fólk er að furða sig á því af hverju þeir eru reiðir. Kannski vilja þeir bara vera látnir í friði.
Nú hefur komið fram að George Bush vissi ekki einu sinni hvað Súnnítar og Sítar var áður en hann réðist inn í Írak. Hann vissi ekkert um miðausturlönd, hann vissi ekkert um Múslimatrú, maðurinn vissi bara ekki neitt.
Hann vissi bara að hann ætlaði að drepa alla hryðjuverkamenn, kála Hussein fyrir pabba sinn, koma á lýðræði í Írak, (Operation Iraqi Freedom :) Setja upp herstöð bara svona til að láta Múslima hata Bandaríkinn aðeins meira en þeir gera í dag og passa upp á olíuna. Já við megum ekki gleyma halliburton, stríðscompanyið sem Dick Cheney varaforseti bandaríkjana á hlut í. Hans hlutur í fyrirtækinu hefur hækkað um nokkur þúsund prósent eftir að stríðið fór í gang.
Það voru engin Gereyðingarvopn í Írak. Saddam var ekki tengdur Bin Landen eða Al Qaida. Þeir sem stóðu á bakvið árasina á Bandaríkin voru frá Egyptalandi, Saudí Arabíu og Sameinuðu arabísku fursadæmunum og fjármagnið kom frá Pakistan. Bandamenn Bandaríkjana Saudí Arabar fjármagna flesta hryðjuverkastarfsemi í heiminum.
...og svo margt margt fleira.
Hér er smá sketch af hinum almenna kjósenda í Bandaríkjunum og svo er fólk að undra sig á því að McCain sé jafn Obama í skoðanakönnunum.
Hér er Ron Paul Í Meet the press.
Hann virðist vera vel lesinn og gerir sér grein að stefna bandaríkjamanna í utanríkismálum gerir það að verkum að það eru fleiri hryðjuverkamenn að fæðast á hverjum degi í miðausturlöndum nú en fyrir Íraksstríðið. Ástæðan fyrir að Bin Laden og Al Qaida réðist á bandaríkinn er vegna afskipta þeirra í miðausturlöndum og allar þessar herstöðvar þeirra í Múslimaríkjum og þá sérstaklega í Saudí Arabíu sem er heilagt land í augum múslima. Þú kemst ekki inn í Saudí nema þú sért múslimi eða þekkir ekki einhvern sem býr þar og fólk er að furða sig á því af hverju þeir eru reiðir. Kannski vilja þeir bara vera látnir í friði.
Nú hefur komið fram að George Bush vissi ekki einu sinni hvað Súnnítar og Sítar var áður en hann réðist inn í Írak. Hann vissi ekkert um miðausturlönd, hann vissi ekkert um Múslimatrú, maðurinn vissi bara ekki neitt.
Hann vissi bara að hann ætlaði að drepa alla hryðjuverkamenn, kála Hussein fyrir pabba sinn, koma á lýðræði í Írak, (Operation Iraqi Freedom :) Setja upp herstöð bara svona til að láta Múslima hata Bandaríkinn aðeins meira en þeir gera í dag og passa upp á olíuna. Já við megum ekki gleyma halliburton, stríðscompanyið sem Dick Cheney varaforseti bandaríkjana á hlut í. Hans hlutur í fyrirtækinu hefur hækkað um nokkur þúsund prósent eftir að stríðið fór í gang.
Það voru engin Gereyðingarvopn í Írak. Saddam var ekki tengdur Bin Landen eða Al Qaida. Þeir sem stóðu á bakvið árasina á Bandaríkin voru frá Egyptalandi, Saudí Arabíu og Sameinuðu arabísku fursadæmunum og fjármagnið kom frá Pakistan. Bandamenn Bandaríkjana Saudí Arabar fjármagna flesta hryðjuverkastarfsemi í heiminum.
...og svo margt margt fleira.
Hér er smá sketch af hinum almenna kjósenda í Bandaríkjunum og svo er fólk að undra sig á því að McCain sé jafn Obama í skoðanakönnunum.
Hér er Ron Paul Í Meet the press.
New rule
Bill Maher er maður sem fólk annað hvort elskar eða hatar. Þessi maður segir hlutina nákvæmlega eins og þeir eru og er ekkert að skafa af því. Ég er sammála mörgu sem hann segir og það segir kannski eitthvað um mig því hann hefur afar umdeildar skoðanir, vægast sagt.
Hér eru nokkur brot úr þættinum hans Real time sem hann kallar New rule. Enjoy.
Hér eru nokkur brot úr þættinum hans Real time sem hann kallar New rule. Enjoy.
Wednesday, August 27, 2008
Um innrásina í Írak
Keith Olbermann talar um innrásina í írak og Bush. Reyndar talar hann ekki hversu margir Írakar hafa fallið í þessu stríði.
"In Iraq, there have been two scientifically rigorous cluster surveys conducted since the U.S.-led invasion in March 2003. The first, published in the prestigious British medical journal The Lancet (available in pdf), estimated that 100,000 excess Iraqi deaths had resulted from the invasion as of September 2004. The second survey, also published in The Lancet (available in pdf), updated that estimate through July 2006. Due to an escalating mortality rate, the researchers estimated that over 650,000 Iraqis had died who would not have died had the death rate remained at pre-invasion levels. Roughly 601,000 of those excess deaths were due to violence.
As with all statistical methods, the Lancet surveys come with a margin of error, as do opinion polls, for example. In the second survey, the researchers were 95 percent certain that there were between 426,000 and 794,000 excess violent deaths from March 2003 to July 2006. 601,000 is the most likely number of excess violent deaths. It is this number that our Estimator updates.
As of September 2007, a poll from the British polling firm Opinion Research Business contributed to our understanding of the Iraqi death toll, confirming the likelihood that over a million have died with an estimate of 1.2 million deaths."
www.justforeignpolicy.org
"In Iraq, there have been two scientifically rigorous cluster surveys conducted since the U.S.-led invasion in March 2003. The first, published in the prestigious British medical journal The Lancet (available in pdf), estimated that 100,000 excess Iraqi deaths had resulted from the invasion as of September 2004. The second survey, also published in The Lancet (available in pdf), updated that estimate through July 2006. Due to an escalating mortality rate, the researchers estimated that over 650,000 Iraqis had died who would not have died had the death rate remained at pre-invasion levels. Roughly 601,000 of those excess deaths were due to violence.
As with all statistical methods, the Lancet surveys come with a margin of error, as do opinion polls, for example. In the second survey, the researchers were 95 percent certain that there were between 426,000 and 794,000 excess violent deaths from March 2003 to July 2006. 601,000 is the most likely number of excess violent deaths. It is this number that our Estimator updates.
As of September 2007, a poll from the British polling firm Opinion Research Business contributed to our understanding of the Iraqi death toll, confirming the likelihood that over a million have died with an estimate of 1.2 million deaths."
www.justforeignpolicy.org
Wednesday, August 20, 2008
Fox news og Rupert Murdoch
Áróðurs miðlar er eitthvað sem hefur vakið áhuga hjá mér. Fox sjónvarpstöðin er besta dæmi um miðil sem hefur eitrað út frá sér og haft áhrif á margt sem nú er að í Bandarísku samfélagi, því margir Bandaríkjamenn horfa á þetta sem fréttaefni en ekki áróður og lygar.
Stöðin samanstendur af róttækum hægrisinnum sem hagræða sannleikanum í einu og öllu til að koma sínum pólitísku skoðunum á framfæri.
Hver man ekki eftir Slagorðinu hjá þeim þegar Bandaríkin voru að ráðast inn í Írak. "Operation Freedom" Gæti hugsamlega verið það fyndnasta sem ég hef heyrt.
Ætli það sé ekki um ár síðan ég fór að fylgjast með Fox og ég verð að segja að ég hef aldrei séð jafn mikið samansafn af fordómafullu og rugluðu fólki.
Hér er myndskeið Þar sem Rupert Murdoch eigandi Fox viðurkennir að hafa notað þá miðla sem hann á til að Styðja Innrásina í Írak. Síðan kemst Fox news upp með að nota slagorðið "Fair and balanced"
Hér er frábær ræða frá blaðamanninum John Pilger um fréttamennsku og áhrif þeirra.
Mynd eftir John Pilger, Breaking the Mirror (The Murdoch Effect)
Outfoxed. Heimildarmynd um Fox sjónvarpstöðina.
Bill O'reilly gæti verið ruglaðasti maður sem ég veit um. Þessi maður er með þátt á Fox sem heitir The O'reilly Factor.
Hér eru nokkur myndbrot með honum.
Sean hannity er líka einn af þessum klikkhausum á Fox sem á ekki að vera í sjónvarpi.
Að lokum frétt um ritskoðun á Fox.
Mikið af þessu efni tengist Íraksstríðinu á einn eða annan hátt. Í næstu færslu ætla ég að henda inn nokkrum heimildarmyndum um Íraksstríðið.
Góðar stundir
Stöðin samanstendur af róttækum hægrisinnum sem hagræða sannleikanum í einu og öllu til að koma sínum pólitísku skoðunum á framfæri.
Hver man ekki eftir Slagorðinu hjá þeim þegar Bandaríkin voru að ráðast inn í Írak. "Operation Freedom" Gæti hugsamlega verið það fyndnasta sem ég hef heyrt.
Ætli það sé ekki um ár síðan ég fór að fylgjast með Fox og ég verð að segja að ég hef aldrei séð jafn mikið samansafn af fordómafullu og rugluðu fólki.
Hér er myndskeið Þar sem Rupert Murdoch eigandi Fox viðurkennir að hafa notað þá miðla sem hann á til að Styðja Innrásina í Írak. Síðan kemst Fox news upp með að nota slagorðið "Fair and balanced"
Hér er frábær ræða frá blaðamanninum John Pilger um fréttamennsku og áhrif þeirra.
Mynd eftir John Pilger, Breaking the Mirror (The Murdoch Effect)
Outfoxed. Heimildarmynd um Fox sjónvarpstöðina.
Bill O'reilly gæti verið ruglaðasti maður sem ég veit um. Þessi maður er með þátt á Fox sem heitir The O'reilly Factor.
Hér eru nokkur myndbrot með honum.
Sean hannity er líka einn af þessum klikkhausum á Fox sem á ekki að vera í sjónvarpi.
Að lokum frétt um ritskoðun á Fox.
Mikið af þessu efni tengist Íraksstríðinu á einn eða annan hátt. Í næstu færslu ætla ég að henda inn nokkrum heimildarmyndum um Íraksstríðið.
Góðar stundir
Labels:
fox,
fréttir,
írak,
pólitík,
ruber murdoch
Tuesday, August 19, 2008
Miðlar og minni spámenn
Hefur þú látið spá fyrir þér eða farið til miðils? Margir trúa á þetta og þá helst fólk sem hefur látið reyna á þetta. Miðillinn kemur til með að veita einstaklingnum það mikla innsýn í þeirra upplifun á lífinu að ekki verður um villst að þetta er eitthvað yfirnáttúrulegt. Snillingurinn Derren Brown er á öðru máli enda virðist hann vita nákvæmlega hvernig þetta er gert.
Sunday, August 17, 2008
Origin of aids
Þessi mynd fjallar um uppruna HIV veirunnar. Flestir vita að veiran kemur frá simpönsum en það er yfirleitt það eina sem fólk veit um þessa skæðu veiru. Þessi umdeilda mynd reynir að gera grein fyrir uppruna veirunar og heldur því fram að vísindamenn hafi smitað mannfólk af veirunni þegar þeir gerðu tilraunir með bóluefni í Afríku.
Smelltu hér til að sjá myndina
Smelltu hér til að sjá myndina
Friday, August 15, 2008
Trúir þú á guð?
Zeitgeist
Þessi mynd fjallar um 3 mjög ólíka hluti. Fyrsti hluti myndarinnar fjallar um uppruna kristinnar trúar. Einstaklega áhugaverður og skemmtilegur hluti. Annar hluti fjallar um árasina á Bandaríkin 11. sept. 2001. Þriðji hlutinn fjallar um seðlabanka Bandaríkjana, verðbólgu, skattlagningar ofl.
Mynd sem allir ættu að horfa á. Sérstaklega fyrsta hlutann.
Í framhaldi af fyrsta hluta þessarar myndar vil ég bæta við nokkrum myndum.
Richard Dawkins skrifaði frábæra bók sem heitir The God Delusion. í framhaldinu
gerði hann heimildarmyndina The Root of All Evil? í samvinnu við Channel 4 í Bretlandi.
Fyrsti hluti.
Seinni hluti.
Hér er þáttur sem hann gerði um þróunarkenningu Darwins.
Viðtal við Dawkins.
Þessi mynd fjallar um "Jesús búðir" þar sem börn í Bandaríkjunum eru send í sumarbúðir þar sem þeim er kennd gildi kristinnar trúar.
Annar trúleysingi sem er alltaf gaman að er Christopher Hitchens sem skrifaði bókina God Is Not Great. Fáranlega klár og mjög umdeildur einstaklingur. Hann hefur samt skoðanir á öðrum hlutum sem ég get engan veginn verið sammála.
Annar trúleysingi sem ég held uppá er Bill Maher þáttastjórnandi Real Time sem sýndir eru á HBO. Hann gerði heimildarmyndina Religulous sem ég get ekki beðið eftir að sjá.
Hér er sketch úr þættinum Real Time.
Richard Dawkings hjá Bill Maher
Set inn meira um þetta efni ef mér dettur eitthvað í hug.
Þessi mynd fjallar um 3 mjög ólíka hluti. Fyrsti hluti myndarinnar fjallar um uppruna kristinnar trúar. Einstaklega áhugaverður og skemmtilegur hluti. Annar hluti fjallar um árasina á Bandaríkin 11. sept. 2001. Þriðji hlutinn fjallar um seðlabanka Bandaríkjana, verðbólgu, skattlagningar ofl.
Mynd sem allir ættu að horfa á. Sérstaklega fyrsta hlutann.
Í framhaldi af fyrsta hluta þessarar myndar vil ég bæta við nokkrum myndum.
Richard Dawkins skrifaði frábæra bók sem heitir The God Delusion. í framhaldinu
gerði hann heimildarmyndina The Root of All Evil? í samvinnu við Channel 4 í Bretlandi.
Fyrsti hluti.
Seinni hluti.
Hér er þáttur sem hann gerði um þróunarkenningu Darwins.
Viðtal við Dawkins.
Þessi mynd fjallar um "Jesús búðir" þar sem börn í Bandaríkjunum eru send í sumarbúðir þar sem þeim er kennd gildi kristinnar trúar.
Annar trúleysingi sem er alltaf gaman að er Christopher Hitchens sem skrifaði bókina God Is Not Great. Fáranlega klár og mjög umdeildur einstaklingur. Hann hefur samt skoðanir á öðrum hlutum sem ég get engan veginn verið sammála.
Annar trúleysingi sem ég held uppá er Bill Maher þáttastjórnandi Real Time sem sýndir eru á HBO. Hann gerði heimildarmyndina Religulous sem ég get ekki beðið eftir að sjá.
Hér er sketch úr þættinum Real Time.
Richard Dawkings hjá Bill Maher
Set inn meira um þetta efni ef mér dettur eitthvað í hug.
Thursday, August 14, 2008
Sweet misery
Þessi mynd fjallar um sætuefnið Aspartame sem er notað í matvörur eins og t.d diet gosdrykki og létt mjólkurvörur frá Mjólkursamsölunni, Extra tyggjó ásamt óteljandi öðrum matvörum sem seldar eru á íslandi. Sýnt er fram á að þetta efni getur valdið alls kyns sjúkdómum eins og m.a MS, heilaæxli og sykursýki. Einnig er fjallað um hvernig efnið komst á mjög vafasaman hátt í gengum Lyfja og matvælaeftirlit Bandaríkjana og Evrópu.
Mikið er deilt um skaðsemi þessa efnis en margar lögsóknir hafa nú verið háðar í bandaríkjunum vegna þessa.
Áhugavert hvernig hinn siðblindi Donald Rumsfeld fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjana kemur að þessu máli.
Hér er stutt fréttaskot sem greinir frá þessu máli.
"Eitt gott dæmi er efnið gelatín eða matarlím sem er m.a. notað í sælgæti, ís, jógúrt, smjör, niðursoðnar kjötvörur, pylsur, læknislyf og til að hleypa langflesta osta. Ekkert að því nema að 90% þess gelatíns sem framleitt er í dag er gert úr svínshúð þótt eitthvað af því sé gert úr beinum, liðamótum og sinum annara spendýra. Ég sem kaus fyrir fimm árum að hætta að neyta afurða dýra með dökkt kjöt er enn í dag að láta ofan í mig húð, bein og sinar þeirra dulbúið í formi osta, sælgætis ofl. Ekkert sérstaklega ánægjuleg tilhugsun."
Kjaftakind
Hvað ætli gyðingum og múslimum finnist um þetta?
Mikið er deilt um skaðsemi þessa efnis en margar lögsóknir hafa nú verið háðar í bandaríkjunum vegna þessa.
Áhugavert hvernig hinn siðblindi Donald Rumsfeld fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjana kemur að þessu máli.
Hér er stutt fréttaskot sem greinir frá þessu máli.
"Eitt gott dæmi er efnið gelatín eða matarlím sem er m.a. notað í sælgæti, ís, jógúrt, smjör, niðursoðnar kjötvörur, pylsur, læknislyf og til að hleypa langflesta osta. Ekkert að því nema að 90% þess gelatíns sem framleitt er í dag er gert úr svínshúð þótt eitthvað af því sé gert úr beinum, liðamótum og sinum annara spendýra. Ég sem kaus fyrir fimm árum að hætta að neyta afurða dýra með dökkt kjöt er enn í dag að láta ofan í mig húð, bein og sinar þeirra dulbúið í formi osta, sælgætis ofl. Ekkert sérstaklega ánægjuleg tilhugsun."
Kjaftakind
Hvað ætli gyðingum og múslimum finnist um þetta?
Wednesday, August 13, 2008
War on democracy
Þessi Mynd fjallar um Hvernig Bandaríkjamenn hafa síðastliðinn 50 ár unnið að því að steypa af stóli lýðræðiskjörnum forsetum í Suður-Ameríku til koma einræðisherrum til valda með því markmiði að koma á "lýðræði" og þeirra kapítalísku hugsjónum að.
Bandaríkjastjórn sendi svokölluðu Chicago boys undir stjórn Nóbelsverðlaunahafans í hagfræði Milton Friedman til þessara ríkja til að kenna þeim hvernig þeir ættu að stjórna landinu. Á meðan voru menn á vegum einræðisherra þessara ríkja sendir til Bandaríkjana og undir stjórn CIA kennt að pynta þá sem höfðu aðrar skoðanir á því
hvernig landinu ætti að vera stjórnað.
Fjallað er um Chile, Boliviu, Argentinu og fleiri lönd en aðalega er þó Valenzuela og þegar hagsmunahópar ásamt CIA reyna að steypa Hugo Chavez af stóli.
Þessi mynd er eftir frétta og heimildargerðarmanninn John Pilger, sem hefur m.a unnið Emmy fyrir heimildarmyndina, Palestine Is Still The Issue.
Ef þér finnst þessi mynd áhugaverð þá mæli ég með bókinni The Shock Doctrine eftir Naomi Klein.
Hér er brot af stuttmynd sem hún gerði út frá bókinni.
Bandaríkjastjórn sendi svokölluðu Chicago boys undir stjórn Nóbelsverðlaunahafans í hagfræði Milton Friedman til þessara ríkja til að kenna þeim hvernig þeir ættu að stjórna landinu. Á meðan voru menn á vegum einræðisherra þessara ríkja sendir til Bandaríkjana og undir stjórn CIA kennt að pynta þá sem höfðu aðrar skoðanir á því
hvernig landinu ætti að vera stjórnað.
Fjallað er um Chile, Boliviu, Argentinu og fleiri lönd en aðalega er þó Valenzuela og þegar hagsmunahópar ásamt CIA reyna að steypa Hugo Chavez af stóli.
Þessi mynd er eftir frétta og heimildargerðarmanninn John Pilger, sem hefur m.a unnið Emmy fyrir heimildarmyndina, Palestine Is Still The Issue.
Ef þér finnst þessi mynd áhugaverð þá mæli ég með bókinni The Shock Doctrine eftir Naomi Klein.
Hér er brot af stuttmynd sem hún gerði út frá bókinni.
Labels:
chicago boys,
hugo Chavez,
john pilger,
pólitík
Subscribe to:
Posts (Atom)